Icelandair Airplane at Airport Header

Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport

Skammstöfun flugvallar: MAD

http://www.aena.es/en/madrid-barajas-airport/index.html

Madrid Barajas International Airport er í 15 km (19 mílna) fjarlægð frá miðborg Madrídar. Flugvöllurinn er miðstöð flugfélagsins Iberia og er aðaltenging Evrópu og alls heimsins við Íberíuskagann. U.þ.b. 40 milljón farþegar fara um Barajas árlega og búist er við að sá fjöldi aukist um 10% á ári.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð 1
Umboðsaðili: Iberia
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Heimilisfang

Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport
Madrid

Setustofa

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.