Icelandair Airplane at Airport Header

Amsterdam Airport Schiphol

Skammstöfun flugvallar: AMS

http://www.schiphol.nl/

Amsterdam Schiphol, sem er aðalflugvöllur Hollands, er ekki bara flugvöllur, ef marka má bækling flugvallarins sem segir að Schiphol sé nýjasta borg Hollands. Það er kannski aðeins of djúpt í árinni tekið en enginn vafi leikur á að Schiphol eða „Flugvallarborgin“ höfðar ekki bara til hins auðmjúka ferðalangs því þar er að finna spilavíti, gufubað og nuddþjónustu!

Hér finnurðu upplýsingar um flugáætlun okkar til Amsterdam. 

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð 1
Umboðsaðili: Swissport
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Heimilisfang

Amsterdam Airport Schiphol
Amsterdam

Setustofa

Swissport lounge Nr. 26