Icelandair Airplane at Airport Header

Barcelona–El Prat Airport

Skammstöfun flugvallar: BCN

http://www.aena.es/en/barcelona-airport/index.html

Stærsti flugvöllur Miðjarðarhafsstrandar Spánar er El Prat International Airport í Barcelona. Flugvöllurinn er annar stærsti flugvöllur Spánar, næst á eftir Barajas-flugvellinum í Madríd. Barcelona-flugvöllur þjónustar innlend flugfélög eins og Iberia og Spanair auk margra alþjóðlegra flugfélaga.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð 2B
Umboðsaðili: Groundforce
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Heimilisfang

Barcelona–El Prat Airport
Barcelona

Setustofa

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.