icelandair-flugvel-stel-banner.jpg

George Best Belfast City Airport

Skammstöfun flugvallar: BHD

George Best Belfast City Airport er staðsettur nálægt Port of Belfast og er í 5 km fjarlægð frá miðborg Belfast. Flugvöllurinn var upphaflega þekktur sem „Belfast City Airport“ þangað til árið 2006, þegar hann fékk nýtt nafn tileinkað minningu George Best, atvinnuknattspyrnumannsins frá Belfast sem lést árið áður. Samtals ferðuðust rétt undir 2,7 milljónir farþega um flugvöllinn árið 2015. Flugvöllurinn hóf rekstur árið 1983.

Flugvallarupplýsingar

Terminal: Aðal Terminal
Umboðsaðili: Menzies
Innritun: 2 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 1 kslt. fyrir brottför..

Heimilisfang

George Best Belfast City Airport
Port of Belfast

Setustofa

Aspire Lounge
Setustofan er staðsett á fyrstu hæð rétt eftir öryggisleit.