Icelandair Airplane at Airport Header

Berlin Tegel Airport

Skammstöfun flugvallar: TXL

http://www.berlin-airport.de/en/travellers-txl/index.php

Berlin Tegel Airport er staðsettur í Tegel, um 8 km norðvestur af miðbæ Berlínar. Flugvöllurinn er fjórði fjölfarnasti flugvöllur Þýskalands, með meira en 21 milljón farþega sem ferðast um hann hverju ári.

Flugvallarupplýsingar

Umboðsaðili: Aerogate
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför.

Heimilisfang

Berlin Tegel Airport
Berlin Tegel Airport 13405 Berlin, Germany

Setustofa

Lounge – C-Lounge staðsettur í Terminal C, á milli C2 og C3.