Icelandair Airplane at Airport Header

Brussels Airport

Skammstöfun flugvallar: BRU

http://www.brusselsairport.be

Brussel flugvöllur er staðsettur um 11 km norðaustur af Brussel, í flæmska hluta Belgíu.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð: Aðalflugstöð
Umboðsaðili: Swissport
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Heimilisfang

Brussels Airport
Brussels

Samgöngur

Lest

Lestarstöð er staðsett undir flugvellinum, hæð -1. Lestarstöðin er með beinar samgöngur til Brussels, De Panne, Ghent, Hasselt, Landen, Leuven, Nivelles og Quévy. Einnig gengur lest beint til Parísar einu sinni á dag.

Setustofa

Diamond Lounge, terminal A og B. Opið frá 05:00-22:00