Cleveland Hopkins International Airport

Skammstöfun flugvallar: CLE

http://www.clevelandairport.com/

CLE flugvöllur er fjölfarnasti flugvöllur í Ohio fylki og fara fleiri en 9 miljónir farþega þar um á hverju ári. Flugvöllurinn er staðsettur í 500 mílna fjarlægð við 43% af amerísku þjóðinni. Flugvöllurinn er í 12 mílna fjarlægð frá miðbæ Cleveland. 

Flugvallarupplýsingar

Aðal flugstöð

Heimilisfang

Cleveland Hopkins International Airport
5300 Riverside Dr, Cleveland, OH 44135

Setustofa

Engin biðstofa í boði eins og er.