Frankfurt Airport

Skammstöfun flugvallar: FRA

http://www.frankfurt-airport.com/

Frankfurt International Airport er í Frankfurt am Main í Þýskalandi. Frankfurt-flugvöllur er sá stærsti í Þýskalandi og einn af stærstu flugvöllum Evrópu. Áfangastaðirnir eru fleiri heldur en frá Heathrow í London. Frankfurt-flugvöllur er þriðji fjölfarnasti flugvöllurinn í Evrópu en Heathrow í London og Charles de Gaulle í París skipa fyrsta og annað sætið.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð 2, gangur E
Umboðsaðili: Swissport
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Heimilisfang

Frankfurt Airport
Frankfurt Main

Setustofa

Air France/KLM lounge í flugstöð 2 (á móti D26). Opið frá 05:45 – 20:45