Glasgow Airport

Skammstöfun flugvallar: GLA

http://www.baa.com

Samkvæmt BAA, opinberri flugvallarvefsíðu Glasgow, þjónustar Glasgow-flugvöllur fleiri en 50 flugfélög og áfangastaðir eru um 100. Völlurinn er fjölfarnasti flugvöllur Skotlands en þrír alþjóðlegir flugvellir eru í landinu. Glasgow-flugvöllur er 13 km (8 mílur) vestur af Glasgow og um hann fara næstum 9 milljón farþegar á ári en frá flugvellinum er flogið til vinsælustu áfangastaðanna bæði á Bretlandi og um allan heim.

Flugvallarupplýsingar

Aðalflugstöð
Umboðsaðili: Menzies Aviation.
Innritun: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Heimilisfang

Glasgow Airport
Glasgow

Setustofa

BAA Sky Lounge. International Departure Hall 1. hæð. Opið frá 05:00 - 20:30