Icelandair Airplane at Airport Header

Göteborg Landvetter Airport

Skammstöfun flugvallar: GOT

http://www.swedavia.com/landvetter/

Landvetter flugvöllur er annar stærsti flugvöllurinn í Svíþjóð. 

Um 5.2 milljón farþega, með 22 mismunandi flugfélögum, fara í gegnum flugöllinn árlega. Þaðan eru flug til fjölda áfangastaða í Skandinavíu, Asíu og Evrópu. 

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð: 1 
Umboðsaðili: SGS (SAS Ground Services) 
Innritun: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 35 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Sjálfinnritunarvélar á flugvelli eru opnar fyrir viðskiptavini Icelandair.

Heimilisfang

Göteborg Landvetter Airport
Gothenburg Airport Göteborg Landvetter Airport, 438 80 Landvetter, Svíþjóð

Setustofa

Icelandair Saga Class farþegar og Gullkorthafar: SAS lounge. Opið frá 05:30 – lokar 30 mínútum fyrir síðustu brottför SAS. Economy Comfort Class farþegar og Silfurkorthafar: Menzies lounge