Icelandair Airplane at Airport Header

Halifax Stanfield International Airport

Skammstöfun flugvallar: YHZ

http://www.hiaa.ca/

Halifax Internatinal Airport er sjöundi fjölfarnasti flugvöllurinn í Kanada. Flugvöllurinn var opnaður árið 1960.

Um 32 milljónir farþega fara um flugvöllinn árlega og flugfélögin eru um 25. Flogið er til ýmissa áfangastaða í Bandaríkjunum, Kanada, Mið-Ameríku og Evrópu.

Flugvöllurinn, er einn af fáum flugvöllum þar sem geimskutla NASA getur lent ef eitthvað fer úrskeiðis í flugtaki.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð: Aðalflugstöð
Umboðsaðili: Swissport
Innritun: 3,5 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 1 klst. fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Heimilisfang

Halifax Stanfield International Airport
1 Bell Boulevard, Enfield, Nova Scotia, B2T 1K2, Kanada

Setustofa

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.