Hamburg Airport

Skammstöfun flugvallar: HAM

http://www.airport.de/en/index.phtml

Á flugvellinum í Hamborg er tvær flugstöðvar, Terminal 1 og Terminal 2. Terminal 1 var tekin í notkun árið 2005 og er mjög lík Terminal 2 í stærð og hönnun. Mikið er lagt upp úr því að spara til í rafmagns og vatnsnotkun og er m.a. regnvatni safnað til notkunar á salernum.

 

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð: Brottfarir: Terminal 1, 1. hæð. Komur: Terminal 1, jarðhæð (hæð 0)
Umboðsaðili: AHS (AVIATION HANDLING SERVICES)
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Heimilisfang

Hamburg Airport
Hamburg-Fuhlsbüttel Airport (HAM) Flughafenstr. 1-3 22335 Hamburg Þýskaland

Setustofa

Hamburg Business Lounge