Gatwick Airport

Skammstöfun flugvallar: LGW

Gatwick flugvöllur er annar stærsti flugvöllur á Bretlandseyjum og þjónustar yfir 200 áfangastaði í yfir 90 löndum. Það fara um 33 milljónir farþega um flugvöllinn á ári hverju.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð: Norður (e. North terminal)
Umboðsaðili: Menzies Aviation
Farangursþjónusta: GBS - London Gatwick
Innritun: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Heimilisfang

Gatwick Airport
Horley, Gatwick RH6 0NP

Setustofa

NO 1 Traveler Lounge. Flugstöð North. Opið frá 04:00 - 22:00