Icelandair Airplane at Airport Header

Manchester Airport

Skammstöfun flugvallar: MAN

http://www.manchesterairport.co.uk/

Manchester flugvöllurinn er staðsettur 16 km suður af Manchester þar sem lestasamgöngur eru mjög góðar, miðlæg staðsetning Manchester gerir ferðalanga auðvelt að ferðast til helstu borga Bretlands, svo sem Birmingham, Leeds, Newcastle, Glasgow and Edinburgh.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð 1, fyrsta hæð
Umboðsaðili: Menzies Aviation
Innritun: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Heimilisfang

Manchester Airport
Manchester

Setustofa

Aspire Lounge – T1
Opið frá 04:00 – 21:00