Icelandair Airplane at Airport Header

Minneapolis–Saint Paul International Airport

Skammstöfun flugvallar: MSP

http://www.mspairport.com/

Minneapolis-Saint Paul International Airport er einn af stærstu og fjölförnustu flugvöllum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna, næstur á eftir O’Hare-flugvellinum í Chicago. Tvær flugstöðvar eru á flugvellinum og draga þær báðar nafn sitt af frægum Minnesota-búum. Lindbergh-flugstöðin er nefnd eftir flugmanninum Charles Lindbergh og Humphrey-flugstöðin eftir fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, Hubert H. Humphrey. Flugvöllurinn er 26 km (16 mílur) suður af Minneapolis og 19 km (12 mílur) suður af St. Paul.

Flugvallarupplýsingar

Terminal 2
Umboðsaðili: Sun Country Airlines
Innritun: 4 klst. fyrir brottför. ATH. Innritun lokar 1 klst. fyrir brottför.

Heimilisfang

Minneapolis–Saint Paul International Airport
7150 Humphrey Drive Minneapolis, MN 5545

Setustofa

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.