Icelandair Airplane at Airport Header

Munich Airport

Skammstöfun flugvallar: MUC

http://www.munich-airport.de/en/consumer/index.jsp

München International Airport er 28 km (18 mílur) norðaustur af München í Þýskalandi. Það má skipta flugvellinum í þrjá hluta, flugstöð 1, almennt svæði og flugstöð 2. Komið er í flugstöðvarnar tvær eftir að síðasta öryggiseftirlit hefur verið framkvæmt og þar eru færri verslanir og veitingastaðir fyrir farþega en á almenna svæðinu.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð 1, Modul A
Umboðsaðili: Aerogate
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Heimilisfang

Munich Airport
Munchen

Setustofa

Atlantic Lounge Terrminal 1 Modul C
Europa Lounge Terminal 1 Modul D. Opið frá 06:00 - 22:00