Icelandair Airplane at Airport Header

Orlando International Airport

Skammstöfun flugvallar: MCO

http://www.orlandoairports.net/

Orlando International Airport teygir sig yfir rúmlega 5300 hektara landsvæði sem gerir hann að þriðja stærsta flugvelli Bandaríkjanna að flatarmáli. Flugvöllurinn státar af góðri farþegaaðstöðu og er á góðum stað, eða um 9 mílur/14.5 km suðaustur af Orlando. Flugstöðin sjálf er þægileg fyrir ferðamenn og eru samgöngur til og frá flugvellinum auðveldar sökum miðlægrar staðsetningar hans. Á meðan beðið er eftir fluginu er einnig hægt að skoða urmulinn allan af skemmtilegum listaverkum sem flugvöllurinn hefur sankað að sér í gegnum tíðina.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð B
Umboðsaðili: Svissport
Innritun: 3.5 klst. fyrir brottför. Lokar 1 klst. fyrir brottför

Heimilisfang

Orlando International Airport
1 Jeff Fuqua Blvd, Orlando, FL 32827, United States

Setustofa

United Airlines Lounge, Terminal A, Concourse B, við hlið 43. Opið frá 05:15 - 20:00. Aðgangur aðeins fyrir boðgesti, nánari upplýsingar fást við innritun. Athugið, einungis opið á flugdögum, frá 05:15 - 20:00.