Icelandair Airplane at Airport Header

Oslo Airport, Gardermoen

Skammstöfun flugvallar: OSL

http://www.osl.no/

Óslo-flugvöllur er í Gardermoen í Ullensaker í Noregi, um 50 km (31 mílu) norður af Óslo. Óslo-flugvöllur er nýtískulegur, alþjóðlegur flugvöllur sem komið var á fót árið 1992 og stækkar ár frá ári. Næstum 15 milljón farþegar fóru um Óslo-flugvöll árið 2004.

Flugvallarupplýsingar

Aðalflugstöð
Umboðsaðili: SGH (SAS Ground Handling)
Innritun: 2 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 40 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Sjálfinnritunarvél er staðsett við innritunarsalinn.

Heimilisfang

Oslo Airport, Gardermoen
Oslo Gardermoen Airport

Setustofa

SAS lounge. Opnar 1 klukkustund fyrir fyrstu brottför SAS og lokar 30 mínútum fyrir síðustu brottför SAS. Mismunandi opnunartími eftir dögum.