Paris-Orly International Flugvöllur

Skammstöfun flugvallar: ORY

http://www.aeroportsdeparis.fr/en/homepage#

Orly International flugvöllur er staðsettur að hluta til í Orly og að hluta til í Villeneuve-le-Roi, 13 km (8.1 mílur) suður af París Frakklandi. Orly var aðal flugvöllurinn í París áður en Charles de Gaulle flugvöllur var byggður, sem endurspeglar sögu Icelandair sem hóf flugþjónustu á Orly fflugvöll fyrir 40 árum áður en flutt var yfir á Charles de Gaulle flugvöll árið 1998.

Orly flugvöllur er með 2 flugstöðvar (terminal) suður og vestur flugstöð. Hægt er að ferðast á milli flugstöðva á tvo vegu á almenningsvæðinu, bílastæða skutlan og Orlyval, sem tengir báðar flugstöðvar við Antony RER stöð.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð: South check-in innritunarborð 10-16 
Umboðsaðili: Alyzia
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Heimilisfang

Paris-Orly International Flugvöllur
Paris

Setustofa

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.