Portland International Airport

Skammstöfun flugvallar: PDX

http://www.portofportland.com/PDX_Home.aspx

Portland International Airport (PDX) er stærsti flugvöllur Oregon fylkis. Um 13 milljón manns fara í gegnum flugvöllinn ár hvert.

 

Flugvöllurinn er um 20 km frá miðbæ Portland og eru samgöngur góðar með MAX Red Line lestarkerfinu. 

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð:
Umboðsaðili:
Innritun: 3,5 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 1 klst. fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Heimilisfang

Portland International Airport
Portland

Setustofa

United Airlines Lounge 
Concourse E, á móti Gate 1 
Opið daglega frá 04:30-23:00