Icelandair Airplane at Airport Header

Seattle-Tacoma International Airport

Skammstöfun flugvallar: SEA

https://www.portseattle.org/seatac/

SEA-Tac Airport:
The Port of Seattle á og rekur Seattle-Tacoma International Airport sem er nr 9 yfir umferðamestu flugvöllum Bandaríkjanna og fara meira en 30 milljónir farþega um völlinn ár hvert.

27 flugfélög hafa starfsemi á flugvellinum sem fljúga bæði innanlands sem og utanlands.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð: Aðal flugstöð (e. Main terminal)
Umboðsaðili: Menzies Aviation
Innritunartími: 4 klst. fyrir brottför. Lokar 1 klst. fyrir brottför.

Heimilisfang

Seattle-Tacoma International Airport
Main Terminal Building 17801 International Blvd. (Pacific Highway S.) Seattle, WA 98158

Samgöngur

Rúta

Rútur ganga allan sólarhringinn með tímaáætlunum. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast í sérstökum upplýsingabásum, staðsettir við farangursfæriband númer 12 í töskusalnum og einnig á þriðju hæð í bílastæðahúsinu. Sporvagnar ganga svo einnig reglulega til og frá svæðinu, og eru auðveldasti og hagsýnasti ferðakosturinn inn í borgina.

Bílaleiga

Allar bílaleigur eru staðsettar á sérstöku svæði utan flugvallarins en þangað ganga reglulegar rútuferðir.

Leigubílar

Allar stærðir af leigubílum eru til taks á þriðju hæð við bílageymsluna.

Setustofa

Club International. Located in the South Satellite nálægt gate S 9. Opið: vetur 11:30 fram að brottför FI flugs
sumar 12:30 fram að brottför FI flugs