Icelandair Airplane at Airport Header

Stockholm Arlanda Airport

Skammstöfun flugvallar: ARN

http://www.lfv.se/

Stockholm Arlanda Airport er alþjóðlegur flugvöllur sem er 42 km (26 mílur) norður af Stokkhólmi og 31 km (20 mílur) suður af Uppsölum. Arlanda er stærsti flugvöllurinn í Svíþjóð og með þeim stærstu í Evrópu.

Fjórar flugstöðvar eru á flugvellinum. Flugstöðvar 5 og 2 eru fyrir alþjóðlegt flug en innanlandsflug fer fram frá flugstöðvum 3 og 4.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð 5
Umboðsaðili: SGH (SAS ground handling)
Innritun: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 40 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Sjálfinnritunarvél er staðsett við innritunarsalinn.

Heimilisfang

Stockholm Arlanda Airport
Stockholm

Setustofa

Icelandair Saga Class farþegar og Saga Gull korthafar: SAS lounge terminal 5. Opið frá 05:30 - 22:30.
Economy Comfort Class farþegar og Saga Silfur korthafar: Menzies Lounge