Icelandair Airplane at Airport Header

Toronto Pearson International Airport

Skammstöfun flugvallar: YYZ

https://torontopearson.com/#

Toronto Pearson flugvöllur tekur á móti hundruða fluga alla daga og eru um 31.5 milljónir farþega sem fara um flugvöllinn árlega.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð 3
Umboðsaðili: ATS, Airport Terminal Services
Innritun: 3 klst. fyrir brottför, lokar 1 klst. fyrir brottför

Heimilisfang

Toronto Pearson International Airport
3111 Convair Drive Mississauga, ON T2E. Toronto

Samgöngur

Lest

Lestin gengur allann sólarhringinn, og eru lestarstöðvarnar staðsettar á fimmtu hæð í bílastæðahúsinu í flugstöð 1 og þriðju hæð í flugstöð 3.

Rúta

Fimm rútustöðvar eru staðsettar við flugvöllinn og hér getur þú séð nánari upplýsingar um rútuferðir um Toronto. http://www.gtaa.com/en/travellers/airport_information/ground_transportatio/public_transportatio/

Bílaleiga

Allar helstu bílaleigur eru staðsettar á fyrstu hæð í bílastæðahúsum við alla komusali. Bílaleigurnar eru opnar allann sólarhringinn.

Leigubílar

leigubílar og Glæsibifreiðar eru staðsettar fyrir utan komusalinn.

Setustofa

Plaza Premium Lounge 
Staðsetning: International Departures, Terminal 3 
Opnunartími: 0430 - +0100 Daily 

Aðstaða: 
food & beverages, seating area, Internet access, international newspapers and magazines, international TV channels, flight information, left luggage, shower.