Washington Dulles International Airport

Skammstöfun flugvallar: IAD

http://www.metwashairports.com/dulles/dulles.htm

Washington Dulles International flugvöllur er staðsettir í Chantilly um 41 km. frá miðborg Washington.
Aðalbyggingin opnaði árið 1962 og var hönnuð af arkitektinum Eero Saarinen. Mikil umferð er til og frá Dulles
flugvelli, bæði í innanlands- og millilandaflugi.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð: Aðalflugstöð
Umboðsaðili: World Flight Services
Innritun: 4 tímar fyrir brottför

Heimilisfang

Dulles International Airport (IAD)
1 Saarinen Cir, Sterling Virginia 20166 Bandaríkin

Setustofa

Air France Lounge á móti brottfararhliði A20. Opið 16:40 fram að brottför flugs.