Icelandair Airplane at Airport Header

Zürich Airport

Skammstöfun flugvallar: ZRH

http://www.zurich-airport.com

Zürich International Airport, einnig kallaður Kloten-flugvöllur, er í Kloten í Zürich-sýslu í Sviss. Um 70.000 ferðamenn fara um flugvöllinn dag hvern. Flugvöllurinn er stærsti alþjóðlegi flugvöllurinn í Sviss og tengistöð svissneska flugfélagsins Swiss International Airlines.

Flugvallarupplýsingar

Flugstöð: 2
Umboðsaðili: Swissport
Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Heimilisfang

Zürich Airport
Zurich

Setustofa

Aspire Lounge á Zurich Airport, Terminal-Centre, Gates A & B.