Fyrsti Fokkerinn

Fyrsti Fokkerinn

1965

Blikfaxi, fyrsta flugvélin sem var sérstaklega smíðuð fyrir Íslendinga, kom til landsins 14. maí 1965. Hann var af gerðinni Fokker Friendship, en sú flugvélategund átti lengi eftir að þjóna Íslendingum í innanlandsfluginu.