Icelandair bætir við þremur nýjum áfangastöðum

Icelandair bætir við þremur nýjum áfangastöðum

2013

Flug hófst til þriggja nýrra áfangastaða: Anchorage í Kanada, St. Pétursborg í Rússlandi og Zurich í Sviss.

Skrifað var undir viljayfirlýsingu um að bæta við áætluð kaup á Boeing 737 þotum og var nú gert ráð fyrir að bæta 16 slíkum við flotann í stað tólf. Afhending var áætluð 2018.  Tvær Boeing 757-200 þotur bættust einnig í flotann, sem taldi þá alls 18 vélar.