Icelandair bætir við tveimur nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum

Icelandair bætir við tveimur nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum

2017

Tveir áfangastaðir bættust við leiðarkerfið, báðir í Bandaríkjunum: Philadelphia í Pennsylvaniu-fylki og Tampa í Florida. Fyrsta flug til Philadelphia er áætlað í maílok og fyrsta flug til Tampa í byrjun september.

Fyrstu Boeing 737-MAX verða teknar í notkun síðar á árinu.