Icelandair bætir við tveimur nýjum áfangastöðum

Icelandair bætir við tveimur nýjum áfangastöðum

2015

Flug hófst til tveggja nýrra áfangastaða: Portland, Oregon og Birmingham. Eins var byrjað að fljúga til Brussel allt árið.

Þrímilljónasti farþegi ársins steig um borð í desember og hlaut gjafabréf fyrir.

Nýtt met í farþegafjölda á einum mánuði var svo slegið þegar 415.000 manns fljúga með Icelandair í júlí.

Enn stækkaði flugflotinn og þrjár Boeing 757-200 bættust í hópinn. Boeing 757-200 hélt áfram að þjóna Icelandair vel og voru meginuppistaða flotans, sem taldi nú 24 vélar.