Nýjar innréttingar og sæti

Nýjar innréttingar og sæti

2008

Icelandair lét endurnýja innréttingar í vélum félagsins. Sett voru ný sæti í vélarnar og nýtt afþreyingarkerfi sem sérhver farþegi hafði þá aðgang að um snertiskjá á sætisbaki fyrir framan sig.

Félagið tók upp þrjú farrými um borð, Economy, Economy Comfort og Saga Class.