Stofnun Icelandair Group

Stofnun Icelandair Group

2005

Icelandair Group var stofnað í október þetta ár. Icelandair Group er móðurfélag 10 sjálfstæðra dótturfyrirtækja sem starfa á sviði flug og ferðaþjónustu. Stærst dótturfyrirtækjana er millilandaflugfélagið Icelandair, en önnur félög innan Icelandair Group eru Loftleiðir Icelandic, Bluebird Cargo, Icelandair Cargo, Icelandair Ground Services, Icelease, Flugfélag Íslands, Icelandair Hotels, Íslandsferðir og Fjárvakur.

Í desember 2006 var Icelandair Group (ICEAIR) skráð sem almenningshlutafélag í Kauphöll Íslands.