Tvímilljónasti farþegi Icelandair

Tvímilljónasti farþegi Icelandair

2012

Tvímilljónasti farþeginn á árinu fékk tvær milljónir vildarpunkta og Icelandair skrifaði undir samninga um kaup á 12 Boeing 737 þotum. Fyrstu vélina átti að afhenda 2018.

Flugfloti félagsins taldi þá sextán Boeing 757 þotur.