Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýju flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða viðbyggingu við hlið núverandi flugskýlis, sem byggt var 1992. Áætlanir gera ráð fyrir að hægt ve ...
Icelandair byggir nýtt flugskýli á Keflavíkurflugvelli
Icelandair hóf í dag áætlunarflug til Montreal í Kanada. Montreal er sextándi áfangastaðurinn í Norður-Ameríku sem Icelandair býður upp á í leiðakerfi sínu.
Fyrsta flug Icelandair til Montreal í dag
Icelandair hefur tekið í notkun nýjar sölutölvur um borð í flugvélum sínum sem bjóða upp á möguleika á að taka á móti debetkortum jafnt og kreditkortum í háloftunum. Til að flýta afgreiðslu og auka þj ...
Eingöngu rafræn viðskipti um borð hjá Icelandair
Í dag hófst reglulegt áætlunarflug Icelandair til Chicago. Flogið er til og frá borginni allt árið um kring. Chicago er fimmtándi áfangastaðurinn í Norður-Ameríku sem Icelandair býður upp á í leiðaker ...
Fyrsta flug Icelandair til Chicago í dag
Icelandair hóf í morgun áætlunarflug til Aberdeen í Skotlandi. Á flugvellinum í Aberdeen var tekið á móti fyrsta fluginu, sem lenti upp úr klukkan 10 í morgun, með viðhöfn.
Fyrsta flug Icelandair til Aberdeen í morgun
Icelandair hóf í dag sölu á flugi sem er samkennt (codashare) bandaríska flugfélaginu JetBlue, en samningur um samstarf félaganna var undirritaður á Icelandair Mid-Atlantic kaupstefnunni í Laugardalsh ...
Samstarf Icelandair og JetBlue hafið
Icelandair og bandaríska flugfélagið Alaska Airlines tilkynntu í dag að félögin hafa á ný samið sín á milli um samstarf sem einkum snýr að samstarfi milli vildarklúbba félaganna og samkenndum flugum.
Samstarf Icelandair og Alaska Airlines
Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Aberdeen í Skotlandi í mars á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku, á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og laugardögum.
Icelandair hefur flug til Aberdeen í Skotlandi