Fyrir farþega á leið til eða frá Bretlandi. Vegna aukinna öryggisráðstafana á flugvöllum í Bretlandi þá hafa verið tekin í notkun tæki sem skanna allan líkama farþega (whole body scanner)
Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin var meðal þeirra fyrstu sem komu til Haiti eftir jarðskjálftann sem reið yfir á þriðjudag. Hlutverk hennar er meðal annars að koma upp fjarskiptatækjum og undirbúa kom ...
Starfsfólk Icelandair hefur á þessu ári náð að auka mjög stundvísi félagsins og náði í september besta árangri sem félagið hefur náð í mánuðinum, en þá voru 94,5% fluga félagsins á réttum tíma, Það se ...
Icelandair hefur beint áætlunarflug til Seattle Reykjavík 25. mars 2009: Icelandair, dótturfélag Icelandair Group, mun hefja beint áætlunarflug fjórum sinnum í viku milli Íslands og Seattle á vesturs ...