Icelandair og Jetblue tilkynntu í dag að félögin hafa lagt inn umsókn til bandaríska samgönguráðuneytisins (DOT) og flugmálastofnunarinnar (FAA) um að hefja samkennt flug (codeshare) á ákveðnum flugle ...
Icelandair og JetBlue í aukið samstarf
Icelandair Group verður einn af aðalstyrktaraðilum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samningur um þetta var undirritaður á Akureyri í dag af Björgólfi Jóhannssyni, forstjóra Icelandair Group og Margré ...
Icelandair Group og Landsbjörg semja um samstarf
Icelandair afhenti Knattspyrnusambandi Íslands ný varamannasæti á Laugardalsvelli og verða þau notuð í fyrsta sinn í landsleiknum á móti Tyrkjum næsta þriðjudag.
Icelandair leggur KSÍ til varamannasæti