Icelandair og kanadíska flugfélagið WestJet kynntu í dag nýtt samstarf flugfélaganna sem meðal annars felur í sér sölu og farseðlaútgáfu á flugleiðum hvors annars.
Icelandair og WestJet tilkynna samstarf
Icelandair mun áfram kaupa eldsneyti fyrir flugflota sinn af N1 næstu árin. Forsvarsmenn félaganna tveggja undirrituðu samning þessa efnis í dag að lokinni verðkönnun og gildir hann til þriggja ára.
Icelandair kaupir allt sitt eldsneyti á Íslandi af N1