Icelandair hefur ákveðið að auka við flugáætlun sína til og frá New York í haust vegna mikillar eftirspurnar og fjölgar um þrjár ferðir á viku frá 20. september fram í nóvember.
Icelandair eykur flug til New York í haust
Icelandair og alþjóðaflugvöllurinn í Denver hlutu viðurkenninguna "2011 Tourism Star" á hátíðarkvöldi ferðaþjónustunnar í Denver sem haldin var miðvikudagskvöld þar í borg.
Icelandair verðlaunað í Denver
Icelandair hefur breytt reglum um innritaðan farangur. Nýju reglurnar taka gildi 1. apríl 2012 og gilda fyrir farseðla útgefna frá og með þeim degi.
Icelandair og bandaríska flugfélagið Frontier Airlines kynntu í dag nýtt samstarf flugfélaganna sem meðal annars felur í sér sölu og farseðlaútgáfu á flugleiðum hvors annars.
Icelandair og Frontier Airlines tilkynna samstarf
Icelandair hlaut í dag íslensku markaðsverðlaunin 2011. Það var dómnefnd á vegum ÍMARK, samtaka markaðsfólks, sem valdi Icelandair til sigurs, en auk þess voru Nova og Össur tilnefnd til verðlaunanna. ...
Icelandair valið markaðsfyrirtæki ársins 2011