1. júní fögnuðu flugvallarstarfsmenn á flugvellinum í Billund í Danmörku farþegum og áhöfn í fyrsta áætlunarflugi Icelandair til Jótlands með því að sprauta miklum vatnsboga yfir Boeing 757 þotuna þeg ...
Fyrsta flug Icelandair til Billund
Icelandair hefur tilkynnt að flug félagsins verði samkvæmt áætlun í dag, ef frá eru talin morgunflug til London og til Manchester/ Glasgow. Alls er um að ræða 28 flug til og frá áfangastöðum Icelandai ...
Icelandair mun hefja flug samkvæmt áætlun síðdegis í dag eftir að hafa þurft að aflýsa öllu flugi í rúman sólarhring, og bætir við aukaflugum.
Icelandair og bandaríska flugfélagið JetBlue Airways kynntu í dag samstarf flugfélaganna sem meðal annars felur í sér sölu og farseðlaútgáfu á flugleiðum hvors annars. Viðskiptavinir Icelandair geta n ...
Icelandair og JetBlue tilkynna samstarf
29 apríl var undirritaður samningur Icelandair og Flugsafns Íslands á Akureyri, sem felur í sér að Icelandair verður aðal styrktaraðili safnsins næstu þrjú árin.
Icelandair styður Flugsafn Íslands
Laugardaginn 16. apríl, var 13 börnum afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Um 200 umsóknir bárust sjóðnum að þessu sinni, líkt og jafnan áður.
Þrettán börn fá ferðastyrk Vildarbarna