Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Washington, höfuðborgar Bandaríkjanna í maí á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku yfir sumarmánuðina, frá 17. maí til 13. september.
Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Hamborgar í Þýskalandi næsta sumar. Flogið verður tvisvar í viku frá 3. júní til 9. september á þriðjudögum og föstudögum.
Töluverð röskun verður á flugi Icelandair í dag vegna lokunar Keflavíkurflugvallar, en flug var með eðlilegum hætti í morgun.
Icelandair hefur tilkynnt breytingar á flugi á morgun, mánudaginn 10. maí, vegna áframhaldandi óvissu um hvort Keflavíkurflugvöllur verður opinn fyrir flugumferð. Miðað við spár er nú gert ráð fyrir a ...
Icelandair hefur tilkynnt um breytingar á flugi félagsins vegna þess að Keflavíkurflugvöllur hefur verið lokaður lengur í dag en vonast var til.