Töluverð röskun verður á flugi Icelandair í dag vegna lokunar Keflavíkurflugvallar, en flug var með eðlilegum hætti í morgun.
Icelandair hefur tilkynnt breytingar á flugi á morgun, mánudaginn 10. maí, vegna áframhaldandi óvissu um hvort Keflavíkurflugvöllur verður opinn fyrir flugumferð. Miðað við spár er nú gert ráð fyrir a ...
Icelandair hefur tilkynnt um breytingar á flugi félagsins vegna þess að Keflavíkurflugvöllur hefur verið lokaður lengur í dag en vonast var til.
Fyrir farþega á leið til eða frá Bretlandi. Vegna aukinna öryggisráðstafana á flugvöllum í Bretlandi þá hafa verið tekin í notkun tæki sem skanna allan líkama farþega (whole body scanner)