07.03.2014 12:40

Mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. mars mun Nuclear Security ráðstefnan vera haldin í Haag í Hollandi. Mikil öryggisgæsla mun verða á Amsterdam Schiphol flugvelli þar sem helstu ráðamenn heimsins munu sækja þessa ráðstefnu. Þessi auka öryggisgæsla mun ekki hafa nein áhrif á áætlun Icelandair til og frá Schiphol flugvelli í Amsterdam.