13.05.2011 14:40

Nú er ljóst að Reykjavíkurflugvöllur verður opinn til lendingar í kvöld fyrir flug FI-455 frá London. Vegna vinnudeilu flugumferðarstjóra hafði verið ákveðið að lenda á Akueyrarflugvelli, eins og fram kom í fyrri tilkynningu, en vélin mun lenda á Reykjavíkurflugvelli um kl. 23.00.