08.02.2013 10:04

Jafnframt hefur flugi frá þessum borgum  til Íslands í kvöld (FI630 og FI614) verið aflýst. Búist er við að samgöngur verði aftur komnar í gang síðdegis á morgun og að flug verði þá samkvæmt áætlun, en farþegar eru beðnir að fylgjast með brottfarartímum.