Aðgangur að Saga Lounge gildir eingöngu í tengslum við áætlunar- og leiguflug Icelandair.

Saga Lounge Keflavík

Aðgangur í Saga Lounge

Má taka með einn gest*?

Icelandair logo Saga Class farþegar Nei
Icelandair logo Economy Comfort farþegar Nei
Saga gold card Saga Gold félagar Icelandair
Saga silver card Saga Silver félagar Icelandair
Premium Icelandair American Express Card Premium Icelandair American Express Nei
Business Icelandair American Express Card Business Icelandair American Express Nei
Mastercard Premium

Premium kort frá Mastercard

Nei
Mastercard Platinum

Platinum kort frá Mastercard

Nei
Mastercard Business

Business kort frá Mastercard

Nei
MasterCard World Elite MasterCard World Elite Card – Arion banki Nei
MP Platinum Business Card

Platinum Business kort frá Kviku

Nei
Platinum Business Travel frá Arion banka Platinum Business Travel frá Arion banka Nei
Lufthansa  Senator Gold Card Lufthansa  Senator Gold kort ef flogið er með Lufthansa
Lufthansa Hon Circle Card Lufthansa Hon Circle korthafar ef flogið er með Lufthansa
Lufthansa First Class farþegar
Lufthansa Business Class farþegar Nei
Alaska Airlines Alaska Airlines MVP Gold Card
Alaska Airlines Alaska Airlines MVP Gold 75K Card

*Farþegi/gestur má vera á hvaða aldri sem er til að fá aðgang í Saga Lounge en athugið að þetta gildir eingöngu fyrir þau kort sem leyfa gest með sér inní Saga Lounge. 

Börn fá aðgang í Saga Lounge ef þau eru að ferðast á Economy Comfort eða Saga Class. Hjá Saga Gold félögum gilda reglur um fjölda gesta ekki þegar um börn Saga Gold félaga er að ræða. Saga Gold félagar hafa því heimild til að taka með sér fleiri en eitt barn.
Börn/ungabörn fá ekki aðgang með þeim kortum sem heimila ekki gest.