• Reglur við komu til Bandaríkjanna

  Reglur við komu til Bandaríkjanna

  ALLIR farþegar sem ferðast til Bandaríkjanna verða að hafa með sér gilt vegabréf, eða annað gilt skírteini sem bandarísk yfirvöld viðurkenna sem ferðaskilríki.

 • APIS upplýsingar

  APIS upplýsingar

  Þrjú lönd innan áætlanakerfis Icelandair krefjast ákveðinna farþegaupplýsinga fyrir allar brottfarir til og frá landinu. Þau eru Bandaríkin, Kanada og Bretland. Þessar upplýsingar eru kallaðar á ensku ýmist Advance Passenger Information (API) eða Travel Document Information (TDI).

 • E-miðar

  Ef þú hefur glatað E-miðanum þínum þá getur þú fengið hann endursendan.

 • Schengen

  25. mars 2001 varð Ísland aðili að Schengen-samstarfinu ásamt fjórtán öðrum Evrópulöndum.

 • Netinnritun

  Netinnritun og farsímainnritun er í boði fyrir alla áfangastaði nema frá Madrid.