Sætisósk

Þú getur óskað eftir sæti í gegnum „Ferðin mín“ ef flugið þitt er bókað beint hjá okkur, á heimasíðunni eða þjónustuveri okkar. Hér getur þú skráð þig inn í Ferðin mín.

 Sé flugið þitt bókað hjá þriðja aðila, eins og ferðaráðgjafa eða öðrum flugfélögum, skaltu fylla út formið hér að neðan. Úrvinnsla beiðna getur tekið okkur allt að 48 tíma.*

Ef flugið er opið fyrir innritun (24-36 tímum fyrir brottför) geta allir farþegar innritað sig á vefnum og valið sæti. 

*Við áskiljum okkur rétt til að gera sætisbreytingar hvenær sem er vegna flugrekstrar- og/eða öryggisástæðna.