Á hverju ári fáum við hjá Icelandair fjölmargar fyrirspurnir í tengslum við skólaverkefni. Við erum þakklát fyrir þennan mikla áhuga en því miður getum við ekki svarað öllum. Þess vegna er mikilvægt að haft sé samband við okkur með mjög góðum fyrirvara. Það eykur líkurnar á því að við getum aðstoðað. Ef þú ert með verkefni sem þú telur að fari vel saman við Icelandair, þá vinsamlegast fylltu út neðangreint. Við munum fara yfir málið og vera í sambandi ef við sjáum samlegð, ef ekkert svar berst innan 10 daga þá því miður getum við ekki orðið að liði.