Þitt álit skiptir okkur máli!

Hjá Icelandair er þjónusta ávallt í fyrirrúmi. Allar athugasemdir og ábendingar um þjónustu okkar eru vel þegnar til þess að hægt sé að þróa og bæta þjónustu okkar. Vinsamlegast fyllið út og sendið formið hér að neðan.

Þar sem við gætum þurft að fá upplýsingar frá öðrum deildum getur afgreiðsla máls tekið allt að nokkrar vikur. Við leggjum hart að okkur til að svara á sem skemmstum tíma og þökkum þolinmæðina á meðan.

Hvað varðar almenna aðstoð við bókun eða aðrar aðkallandi fyrirspurnir, þá biðjum við ykkur vinsamlegast um að vera í beinu sambandi við ferðaskrifstofuna þar sem bókun var gerð. Vegna ferða sem bókaðar eru í gegnum Icelandair, þá bendum við ykkur á að hafa samband við Þjónustuver Icelandair í síma +354 5050100. Sjá símanúmer í öðrum löndum www.icelandair.com/contact-us/.