Icelandair og bandaríska flugfélagið Alaska Airlines tilkynntu í dag að félögin hafa á ný samið sín á milli um samstarf sem einkum snýr að samstarfi milli vildarklúbba félaganna og samkenndum flugum.
Samstarf Icelandair og Alaska Airlines
Í júlí flutti Icelandair 415 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 17% fleiri en í júlí á síðasta ári. Farþegafjöldinn er sá mesti í einum mánuði frá stofnun félagsins. Sætanýtingin var 88,9% ...
Metmánuður hjá Icelandair
Icelandair hefur ákveðið að fljúga til Brussel í Belgíu allt árið og verður boðið upp á flug til og frá borginni þrisvar í viku í vetur, á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum.
Icelandair flýgur til Brussel í vetur
Icelandair hóf í dag áætlunarflug til Portland í Oregonfylki í Bandaríkjunum. Farþegum á fyrsta fluginu var boðið upp á sérbakaða og skreytta tertu á Keflavíkurflugvelli, eins og hefð er fyrir, og þei ...
Fyrsta flug Icelandair til Portland í dag
Icelandair og Jetblue tilkynntu í dag að félögin hafa lagt inn umsókn til bandaríska samgönguráðuneytisins (DOT) og flugmálastofnunarinnar (FAA) um að hefja samkennt flug (codeshare) á ákveðnum flugle ...
Icelandair og JetBlue í aukið samstarf