Við vitum að Kerið er ekki hver, heldur gígur. En Kerið er engu að síður magnað; litfagurt, öðruvísi og eftirminnilegt. Svona svolítið eins og Hot Spring diskarnir.

Þrátt fyrir að vera ekki hver er Kerið alls ekki ókunnugt tónlist. Raunar hafa tónleikar verið haldnir á bát úti á vatninu að minnsta kosti tvisvar. Ímyndaðu þér nú að þú gætir hlustað á tónlistina á þessum diski flutta á tónleikum. Í Kerinu. Á bát. Væri það ekki eitthvað?

 

Hot Spring Gunnuhver

 1. Kaleo - All the Pretty Girls
 2. Hjaltalín - We Will Live for Ages
 3. Júníus Meyvant - Color Decay
 4. Retro Stefson - Malaika
 5. Axel Flovent - Beach
 6. Ylja - Light As A Stone
 7. Ragga Gröndal - Svefnljóð
 8. Helgi Júlíus Óskarsson & Haukur Heiðar Hauksson - Is It Time?
 9. Mono Town - Yesterday's Feeling
 10. Kvika - Seasons
 11. Halleluwah - Dior
 12. Vio - Think Of Me
 13. Valdimar - Læt það duga
 14. Ólafur Arnalds & Arnór Dan - So Close
 15. Rökkurró - The Backbone
 16. Samaris feat. Muted - Hafið

Hot Spring Kerið

 1. Ylja – Á rauðum sandi
 2. Kaleo -  I Walk On Water
 3. Mono Town – Peacemaker
 4. 1860 – Íðilfagur
 5. Emilíana Torrini – Tookah
 6. Ásgeir Trausti – Frá mér til ykkar
 7. Samaris – Ég vildi fegin verða
 8. Múm – Toothwheels
 9. Sometime – Decide
 10. Mammút – Ströndin
 11. Sin Fang – Young Boys
 12. Starwalker – Bad Weather
 13. Pascal Pinon – Ekki vanmeta
 14. Vio – You Lost It
 15. Íkorni – Vonarströnd
 16. Hjaltalín – Engill alheimsins
Hot Spring Kerið
Hot Spring Askja

Hot Spring Askja

 1. Ásgeir Trausti - Hærra
 2. Lay Low - The Backbone
 3. Tilbury - Tenderloin
 4. Lára Rúnars - Beast
 5. Jónas Sigurðsson - Hafið er svart
 6. Retro Stefson - Glow
 7. Moses Hightower - Stutt skref
 8. Ólafur Arnalds & Arnór Dan - Old Skin
 9. Ylja - Út
 10. Hjaltalín - Crack in a Stone
 11. Bloodgroup - Nothing is Written in the Stars
 12. Sin Fang - Look at the Light
 13. Ólöf Arnalds - Bright and Still
 14. Valdimar - Yfir borgina
 15. Mammút - Salt
 16. Hjálmar - Skýjaborgin

Hot Spring Landmannalaugar

 1. Emilíana Torrini – Lifesaver
 2. Sin Fang – Two Boys
 3. Sóley – Smashed Birds
 4. Mugison – Kletturinn
 5. Hjálmar – Hafið
 6. Lay Low – Horfið
 7. Gusgus – Dominique
 8. Yagya – Rigning 8
 9. Samaris – Góða tungl
 10. Ólafur Arnalds – Hægt kemur ljósið
 11. Amiina – What Are We Waiting For?
 12. Seabear – Cold Summer
 13. Snorri Helgason – River
 14. Valdimar – Næturrölt
 15. Vigri – Animals
 16. Ourlives – Heart
 17. FM Belfast – Mondays
 18. Friðrik Dór – I Don‘t Remember Your Name
Hot Spring Landmannalaugar
Hot Spring Volume 1

Hot Spring Vol. I

 1. Dikta – From Now On
 2. For a Minor Reflection – Dansi dans
 3. Jón Jónsson – Lately
 4. Lay Low – By And By
 5. Hjálmar – Taktu þessa trommu
 6. Klassart – Gamli grafreiturinn
 7. Dísa og Hjálmar – Anniversary
 8. Feldberg – Dreamin’
 9. Ourlives – Out Of Place
 10. Sebear – I’ll Build You a Fire
 11. Mammút – Rauðilækur
 12. Bloodgroup – My Arms
 13. Bang Gang – The World is Gray
 14. Egill Sæbjörnsson – You Take All My Time
 15. Ólafur Arnalds & Haukur Heiðar Hauksson – A Hundred Reasons
 16. Jóhann Jóhannsson - Þynnkudagur

ICELAND AIRWAVES

Icelandair er stoltur stofnandi og stuðningsaðili tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem var fyrst haldin í flugskýli árið 1999. Síðan þá hefur hátíðin verið fastur liður á tónlistarsenunni og þykir mjög góður vettvangur til þess að kynna nýja tónlist. Það skemmir svo ekki fyrir að Rolling Stone tímaritið kallaði Airwaves-helgina eina svölustu löngu helgi tónlistarársins.

Hefurðu hlustað á hina Hot Spring diskana? Þeir eru allir fáanlegir í Saga Shop Collection.

Iceland Airwaves
Músiktilraunir

MÚSÍKTILRAUNIR

Icelandair er stoltur styrktaraðili Músíktilrauna sem hefur verið einn meginvettvangur upprennandi tónlistarfólks síðan 1982. Á Músíktilraunum fær ungt tónlistarfólk tækifæri til þess að spila sköpunarverk sín opinberlega, oft í fyrsta sinn, og sigurvegarar hvers árs eru verðlaunaðir með eigin tónleikum á Iceland Airwaves.