PANTAÐU MATINN FYRIRFRAM Á SAGA CLASS


Við erum stolt af því að bjóða Saga Class farþegum Icelandair upp á að geta pantað máltíðir sínar fyrirfram áður en farið er í flug. Allt þar til 48 klst. fyrir áætlaða brottför geta Saga Class farþegar skráð sig inn á pöntunarsíðu og valið milli hollra, bragðgóðra og næringarríkra rétta sem hafa verið þróaðir af teymi matreiðslumeistara. Allar máltíðir eru Saga Class farþegum að sjálfsögðu að kostnaðarlausu.

 

 

Panta mat

 

 

Kynntu þér þjónustuna með því að horfa á myndbandið hér fyrir neðan.